Bjarki Bragason / Claudia Hausfeld / Hildigunnur Birgisdóttir: Eins og Eins / Selfsame - Hverfisgallerí
-
úrval útsýn, 2014
málmur, lakk og fundnir hlutirselecve viwes, 2014
metal, varnish and found objectsstærð breytileg / size variable
-
Að gera kunnugt (Vinnuminni), 2014
blý á pappírMaking Know (Working memory), 2014
graphite on paper42 x 29.5 cm
-
Að gera kunnugt (Vinnuminni), 2014
blý á pappírMaking Know (Working memory), 2014
graphite on paper42 x 29,5 cm
-
Að gera kunnugt (Vinnuminni) , 2014
blý á pappírMaking Know (Working memory), 2014
graphite on paper42 x 29,5 cm
-
Að gera kunnugt (Vinnuminni), 2014
blý á pappírMaking Know (Working memory), 2014
graphite on paper42 x 29.5 cm
-
Að gera kunnugt (Vinnuminni), 2014
blý á pappírMaking Know (Working memory), 2014
graphite on paper42 x 29.5 cm
-
Að gera kunnugt (Vinnuminni), 2014
blý á pappírMaking Know (Working memory), 2014
graphite on paper42 x 29.5 cm
-
Að gera kunnugt (Vinnuminni) , 2014
blý á appírMaking Know (Working memory), 2014
graphite on paper42 x 29.5 cm
-
Að gera kunnugt (Vinnuminni), 2014
blý á pappírMaking Know (Working memory), 2014
graphite on paper42 x 29,5 cm
-
Að gera kunnugt (Vinnuminni), 2014
blý á pappírMaking Know (Working memory), 2014
graphite on paper42 x 29,5 cm
-
Að gera kunnugt (Vinnuminni), 2014
blý á pappírMaking Know (Working memory), 2014
graphite on paper40 x 29.5 cm
-
Ólga I, 2014
ljósmynd á pappírSurge I, 2014
photograph on paper134 x 109 cm
-
Það sem þetta er (óþekkt, ekki kjöt), 2014
ljósmynd á pappírWhat is is (unknown, not meat), 2014
photograph on paper33 x 42 cm
-
Það sem það er (óþekkt, keramik), 2014
ljósmynd á pappírWhat it is (unknown, ceramic), 2014
photograph on paper33 x 42 cm
Eins og Eins / Selfsame
Verkin á sýningunni eru sprottin úr samræðum listamannanna þriggja um skilgreiningar á eiginleikum hluta og ólíkar leiðir til að rannsaka stað. Upphafspunktur samtals þeirra er hrúga af ryði sem hlaðist hefur upp í fjörunni á Eiðsgranda í Reykjavík. Sorp sem hefur velkst þar um áratugum saman og blíðlega sogast inn í steingerðar hrúgur og mynda sérkennileg form sem liggja á meðal steina í brimvarnargarðinum. Þessar hrúgur og leiðir til að skilgreina þær og flokka hafa verið stoðkerfi samtalsins sem tengir viðfangsefni listamannanna og verk þeirra á sýningunni.
Í verkum sýnum fjallar Bjarki um söguskoðun og það lag sem skilur að atburð og hvernig hann er síðan túlkaður í frásögn eða minningu. Í vídeóverkinu Fortíðarskilningur (með lag á milli) teiknar Bjarki hlutateikningar af brotum úr rúst þýsks nítjándu aldar banka sem fannst undir skrifstofubyggingu þegar hún var rifin. Rödd í verkinu baslar við beinþýðingu í rauntíma á spjalli enska sagnfræðingsins Erics Hobsbawm um hvernig aðferðum er beitt við það að reyna að ná tengslum við fortíðina. Grænar gúmmíhendur gegna því hlutverki að myndgera hina hlutlægu stöðu þess sem býr til frásögn.
Í verkinu Ólga, vinnur Claudia Hausfeld með vatn sem uppsprettu lífsins, sem stendur í mótsögn við dautt efni bergsins. Titillinn endurspeglar sterka náttúrulega hreyfingu á vatni og stendur fyrir þá orku sem mótar berg og gefur okkur tilfinningu fyrir tíma.
Ljósmyndin og tvísæi hennar hafa verið þungamiðjan í verkum Claudiu. Annars vegar er það eiginleiki ljósmyndarinnar að geta skrásett og fangað tilveru hluta og augnarblika, tæki sem getur sannað tilvist. Hins vegar hefur ljósmyndin skapandi tækis til tjáningar og miðlunar persónulegrar reynslu. Bilið á milli þessara tveggja andstæðu póla er vinnusvæði Claudiu.
“Heiður himininn virðist svo angurvær og dreymandi, rétt eins og heimsendir væri um garð genginn og hann þyrfti ekki annað en að hugsa um sjálfan sig”, (Endurtekningin -Kirkegaard). Þegar manninum sleppir er heiminum frjálst að vera, ekkert er lengur stærra en annað, samlitt eða úr sömu ætthvísl, ekkert verður lengur utan kerfis, allt ER. Enginn dregur í dilka. Þegar hugurinn hvarflar að endalokum mannsins og takmörkum skynfæra hans virðast kerfi okkar stórkostlega sjálfmiðuð. Getur verið að í leit okkar að ákveðnum svörum verðum við blind á önnur. Í verkum sínum úrval útsýn / selective view hlutgerir Hildigunnur litblind kerfi mannsins til þess við megum betur átta okkur á hvernig skuli umgangast þau.
//
The works derive from a conversation between the artists on definitions of object hood and different approaches in surveying a site. The starting point of the conversation is a mound of rust mimicking a stone sitting on a beach at the place of a former garbage tip in western Reykjavík. The mound has over the past decades been shaped by waves and has affectionately incorporated objects that drift by, petrified trash. Where this object belongs, and what constitutes its belonging is the placeholder for the conversation between the artists’ practices.
In his work, Bjarki is concerned with the examination of history, and the layer which separates an event from how it is later interpreted through narrative or memory. In the video piece, Past Understanding (with layer in between) Bjarki draws objects from the ruin of a nineteenth century bank in Germany, which was uncovered during the demolition of a 1960s office building. A voiceover struggles with a direct translation of a recording of a conversation with the English historian Eric Hobsbawm on methods used to study the past. Green rubber hands function as a buffer between the artist and his subject, highlighting the subjective role of the storyteller.
Claudia Hausfeld´s work, Surge (Ólga) deals with the representation of stones. The title signifies amongst other things a strong natural movement of water, like turbulent tides. It echoes the energy that shapes stones over a long period of time. Water as the source of life stands in contrast with the considered dead material of stones. Through a surge they enter a relationship that reflects on motion and time.
Photography and its duality is at the center of interest in Claudias work. Its ability to proof the presence of a thing in the world, it being a “stencil off the real” (Susan Sontag), makes it a tool to verify reality. On the other hand it has a fictional character, allowing it to be an expression of a personal experience. The space between these two concepts is Claudias playground.
In his 1843 work Repetition, Kirkegaard wrote that the clear skies appeared so dreamlike that it seemed as if the end of the world had taken place and that the only role the heavens had was to mind their own business. Beyond man, the world is free to exist, hierarchies no longer prevail, no thing is larger than another, whatever its color, nothing stands outside of a system, everything IS. No judgments can be passed. When one’s mind wanders towards thinking of an end to mankind and the limitations of our senses, our systems seem highly self-centered. Can it be that in our search for specific answers, we lose sight of others? In her work, úrval útsýn / selective view, Hildigunnur objectifies the colorblind systems of man in order to better realize how they can be dealt with.