Hrafnhildur Arnardóttir: Tilfelli og ný loðverk / Nonsicles and New Fur-lings - Hverfisgallerí
-
Lavalíki, 2014
plast, úðalakk, viðurLavalike, 2014
plastic, spray paint, wood155 x 125 cm
HRA0040
-
Loðverk (Myrkur), 2014
gervihár, net, viðurFur-ling (Darkness), 2014
synthetic hair, mesh, wood70 x 70 cn
HRA0043
-
Loðverk (Glæta), 2014
gervihár, net, viðurFur-ling (Twighlight), 2014
synthetic hair, mesh, wood70 x 70 cm
HRA0045
-
Loðverk (Blús), 2014
gervihár, net, viðurFur-ling (Blues), 2014
synthetic hair, mesh, wood70 x 70 cm
HRA0042
-
Loðverk (Abstraksjón), 2014
gervihár, net, viðurFur-ling (Abstraction), 2014
synthetic hair, mesh, wood75 x 150 cm
HRA0044
-
Tilfelli, 2014
gervihárNonsicle, 2014
synthetic hairca. 7 x 5 cm
HRA0083
-
Tilfelli, 2014
gervihárNonsicle, 2014
synthetic hairca. 15 x 16 cm
HRA0074
-
Tilfelli, 2014
gervihárNonsicle, 2014
synthetic hairca. 5 x 5 cm
HRA0070
-
Tilfelli, 2014
gervihárNonsicle, 2014
synthetic hairca. 8 x 10 cm
HRA0081
-
Tilfelli, 2014
gervihárNonsicle, 2014
synthetic hairca. 22 x 32 cm
HRA0064
-
Tilfelli (Loftsteinn), 2014
ljósmynd á tyvek, tvinni, net, járn, viðurNonsicle (Meteor), 2014
photograph on tyvek, thread, mest, metal, wood22 x 52 x 30 cm
HRA0057
-
Tilfelli (Hnúður), 2014
gervihár, netNonsicle (Nodule), 2014
synthetic hair, mesh30 x 30 cm
HRA0052
-
Tilfelli, 2014
gervihárNonsicle, 2014
synthetic hairca. 4 x 4 cm
HRA0067
-
Tilfelli , 2014
gervihár, plastNonsicle, 2014
synthetic hair, plasticca. 9 x 11 cm
HRA0082
-
Tilfelli, 2014
gervihárNonsicle, 2014
synthetic hairca. 5 x 5 cm
HRA0068
-
Tilfelli, 2014
gervihár, plast, úðalakkNonsicle, 2014
synthetic hair, plastic, spray paintca. 20 x 26
HRA0065
-
Tilfelli (Neðansjávar), 2014
plast, úðalakk, teiknibólurNonsicle (Under Wather), 2014
plastic, spray paint, thumbtacks230 x 120
HRA0056
-
Tilfelli, 2014
gervihárNonsicle, 2014
synthetic hairca. 14 x 12 cm
HRA0076
-
Tilfelli, 2014
gervihárNonsicle, 2014
synthetic hairca 14 x 13 cm
HRA0073
-
Tilfelli, 2014
plast, úðalakkNonsicle , 2014
plastic, spray paintca. 22 x 24
HRA0066
-
Tilfelli (Kýklóbi), 2014
gervihár, net, málmur, plastNonsicle (Cyclobes), 2014
synthetic hair, mesh, metal, plastic177 x 49 x 49 cm
HRA0048
-
Tilfelli (Heilabrot), 2014
leir, gervihár, netNonsicle (Mindstorm) , 2014
clay, synthetic hair, mesh32 x 38 x 25 cm
HRA0047
-
Tilfelli (Sólbruni), 2014
plast, garn, úðalakk, viðurNonsicle (Sunburnt), 2014
plastic, yarn, spray paint, wood100 x 40 x 35
HRA0051
-
Tilfelli, 2014
gervihárNonsicle, 2014
synthetic hairca. 4 x 5 cm
HRA0069
-
Tilfelli (Halastjarna), 2014
ljósmynd á tyvek, tvinni, net, gervihár járn, viðurNonsicle (Comet), 2014
photograph on tyvek, thread, mesh, metal, wood58 x 35 x 35 cm
HRA0058
-
Tilfelli, 2014
gervihárNonsicle, 2014
synthetic hairca. 4 x 5 cm
HRA0071
-
Tilfelli (Gæi), 2014
hár, net, málmurNonsicle (Dude), 2014
synthetic hair, mesh, metal, plastic100 x 23 x 23 cm
HRA0049
-
Tilfelli (Einmanna Brjóst), 2014
garn, gervihár, net, málmurNonsicle (Lonely Boob), 2014
yarn, synthetic hair, mesh, metal46 x 30 cm
HRA0053
-
Tilfelli, 2014
Gervihár, plast, úðalakkNonsicle , 2014
Syntehtic hair, plastic, spray paintca. 19 x 20 cm
HRA0072
-
Tilfelli, 2014
gervihár, plastNonsicle, 2014
synthetic hair, plasticca. 12 x 13 cm
HRA0075
-
Tilfelli, 2014
gervihárNonsicle, 2014
synthetic hairca. 18 x 14 cm
HRA0079
-
Loðverk (Gæran mín & Gæran þín, tvö verk), 2014
gervihár, net, viðurFur-ling (My Lamb & Your Lamb, two works), 2014
synthetic hair, mesh, woodca. 70 x 65 & ca. 70 x 95
HRA0045 & HRA0046
-
Tilfelli, 2014
gervihárNonsicle, 2014
synthetic hairca. 17 x 18 cm
HRA0078
-
Tilfelli (Veikir Hlekkir), 2014
gervihár, mannshárNonsicle (Weak Links) , 2014
synthetic hair, human hairca. 600 cm
HRA0061
-
Tilfelli, 2014
gervihárNonsicle, 2014
synthetic hairca. 20 x 17 cm
HRA0077
-
Tilfelli (61 Veikur Hlekkur), 2014
gervihár, mannshárNonsicle (61 Weak Links), 2014
synthetic hair, human hairca. 200 cm
HRA0059
Af hverju erum við safnarar?
Þegar maður heimsækir vinnustofu Hrafnhildar fær maður það á tilfinninguna að hún sanki að sér endalausu dóti af áfergju til að geyma. Við fyrstu sýn virðist söfnunarárátta hennar handahófskennd og jaðrar við, að hennar eigin sögn, „söfnunarblæti.” Ef hún er safnari, þá er hún sér á báti sem slík, safnari með sérhæfingu. Plastpokar, tyvek, klósett-pappírsstatíf og gervihár virðast tilviljanakennt úrval af hlutum, en eru í raun nýttir í ákveðnum tilgangi. Fyrir Hrafnhildi er söfnunin stór hluti af hennar myndlist, fyrsta skrefið í rannsókn á sambandi mannsins við umhverfi sitt, útlitsskynjun og sjálfan sig.
Hrafnhildur hefur næmt auga fyrir undarlegum munum og hversdagslegum hlutum sem hún teflir saman og ruglar okkur í rýminu þegar kemur að almennum viðurkenndum fegurðargildum. Hvar víkur fallega veggskreytingin fyrir yfirgengilegu loðnu strýi. Ef maður getur ekki í fljótu bragði séð mun á lífrænu efni og gerviefni, skiptir það þá máli? Hvernig tengjum við sjálfsímynd okkar við útlit almennt? Ekkert nægir nema ofgnótt, sem gerir það að verkum að allt verður hálf fáránlegt einsog myndlistakonan sé að gera gys að okkur, en sem betur fer erum við meðvituð um brandarann því flest eigum við sömu hversdagslegu hlutina og birtast í verkunum og getum því tekið þátt í gríninu þegar hún notar sinn sérviskulega húmor til að skapa sinn undarlega myndheim.
Á meðan á þessum könnunarleiðangri stendur, handan við kunnuleg búsáhöld og inní umbreytt ástand efnis í dularfullum hraunlaga formum, biður Hrafnhildur áhorfandann að velta fyrir sér hversu miklar breytingar geta átt sér stað bæði bókstaflega- með því að bræða hlut þangað til þeir verða óþekkjanlegir- og einnig huglægt þegar einhverjum hlut er einfaldlega kippt útúr sínu venjulega samhengi og honum umbreytt í eitthvað sem lætur okkur efast um upprunalegt gildi þeirra. Útkoman er litríkt samtal efnis,og forms sem vekur okkur til umhugsunar um sjónrænar forsendur þess sem fyrir augu ber og þegar lúmskur húmor seytlar í gegn fer ekki milli mála að hér eru verk Hrafnhildar á ferð.
//
Why Do We Collect Things?
If one were to visit Shoplifter’s studio, one might get the impression that she is a manic finder and keeper of things, the act of amassing seemingly-disparate objects what she might call her “hoarding.” But, if she is a hoarder, she is of a certain sort: the kind of hoarder who specializes. Plastic bags, tyvek, toilet paper stands and synthetic hair may seem randomly chosen, but they are purposefully put to use. For Shoppy, collecting is part of her process, the first step in how she addresses our relationships with our surroundings, perceived appearances, and ourselve.
Shoplifter has an eye for the bizarre and the domestic, and interplays them so that we are left with complicated questions about the definition of beauty. Where does a pleasing wall hanging end and overwrought furriness begin? If you cannot tell by looking, does the different between natural and synthetic matter? How are our identities connected to ways in which we affiliate with certain appearances? Excess abounds, making things look slightly absurd as if she is making fun of us, but the good news is that we are in on the joke; we all own many of the things she uses in her work, and we can play along as she uses her distinct sense of humor to create this strange world.
As she extends her investigation further, beyond household objects one can recognize, into mysterious lava-like forms of reworked materials, Shoplifter asks the viewer to notice how much something can be changed, both literally—through melting an object into something unrecognizable— and figuratively, by removing found objects from their context and confusing us with what they are meant to be. The result is a colorful conversation between material and form that asks us to reconsider visual assumptions, with a twisted humor that makes it undoubtedly the work of Shoplifter.
Jess Van Nostrand
Assistant Director of Adult Public Programs, Museum of Modern Art
Founder, The Project Room