TolliÞorlákur Morthens, betur þekktur sem Tolli, er íslenskur myndlistarmaður sem er þekktur fyrir landslags og abstrakt verk sín. Hann lauk prófi úr nýlistadeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1983 og útskrifaðist úr Hochschule der Kunste í Berlín árið 1985. Tolli hefur svo sýnt um land allt og í hinum ýmsu galleríum um heim allan. Það má segja að hann sé orðinn einn ástsælasti samtíma­listamaður Íslands. Verk Tolla eru í eigu listasafna, fyrirtækja og einkaeigu bæði á Íslandi og víðsvegar um heiminn.

Í þessari sýningu sný ég mér aftur að ­vatnslitaverkum.

Myndirnar eru málaðar yfir sumar og haust á Íslandi 2020 á heiðum uppi og vegum úti. Við ferðumst fram til fjalla og út í steineyðimörkina og þangað sem pennsillinn dregur mig. Vatnið í ­myndirnar kemur úr lækjum, ám eða vötnum og ­tjörnum sem liggja næst viðfangsefninu. Birtan og skuggar árstíðanna verður sú áskorun sem ég tekst á við og er það mér mikið tilhlökkunarefni að fá tækifæri að sýna uppskeruna í Þulu í lok haustsins.

-ást og friður

Þorlákur Morthens, best known as Tolli, is an Icelandic painter that is known for his landscape and abstract work. He graduated from the new arts department of Myndlista- og handíðaskóla Íslands in 1983 and then graduated with a degree from Hochshule der Kunste in Berlin in 1985. Tollis work has been exhibited in galleries all over the world. His work is owned by museums, companies as well as private collections both in Iceland and other countries.

"With this exhibition in Þula I will be going back to the watercolours and giving the oil a break. The paintings are created during the summer and fall 2020 in the highlands of Icelands. I will be traveling up to the mountains and into the stone-desert, or where ever the brush guides me. The water for the paintings comes from lakes and rivers that are near to where I'll be painting. The play of light and shadows during this time of the year is a challenge that I welcome, and one can say these paintings are literally a piece of the land.

- Love and peacee


WorkEiríksjökull - 65x81cm - Watercolor - 2020Eyjafjallajökull - 70x90cm - Watercolor - 2020
SoldGaltará - 70x90cm - Watercolor - 2020
SoldHerðubreið í kvöldsól - 70x90cm - Watercolor - 2020
SoldSilfra - 70x90cm - Watercolor - 2020
SoldSnæfellsjökull, austur - 70x90cm - Watercolor - 2020
SoldSnæfellsjökull, vestur - 70x90cm - Watercolor - 2020
Sold


Þingvellir - 70x90cm - Watercolor - 2020
SoldKrossá, Þórsmörk - 70x90cm - Watercolor - 2020
SoldVið rætur fjallsins - 81x65cm - Watercolor - 2020
Sold


Herðubreið að morgni - 150x117cm - Watercolor - 2020
Sold

Hofsjökull - 65x81cm - Watercolor - 2020Þórisdalur - 70x90cm - Watercolor - 2020
SoldArnarvatnsheiði - 70x90cm - Watercolor - 2020
SoldHofsjökull II - 70x90cm - Watercolour - 2020
SoldSkriða - 65x81cm - Watercolor - 2020Snæfellsjökull, suður - 70x90cm - Watercolor - 2020
SoldTröllagil - 70x90cm - Watercolor - 2020
SoldÞórsmörk - 70x90cm - Watercolor - 2020
Drottningin - 70x90cm - Watercolor - 2020

Stuðlagil - 81x65cm - Watercolor - 2020
Sold


          Landflæði 
                                                                        14.11—6.11 2020