Sigurður Ámundason -


Landslag með manneskju

                                                                       29.05—20.05  2021Sigurður Ámundason,
útskrifaðist úr Myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2012. Sigurður hefur haldið 13 einkasýningar; meðal annars í Kling & Bang, Kunstschlager, Húsið á Patreksfirði, Open, Ekkisens og Úthverfu. Hann hefur tekið þátt í fjölda samsýninga til dæmis á Kjarvalsstöðum, Hverfisgallerí, Glettu á Borgarfirði Eystra, Harbinger, Salts í Bazel, Sviss og CHART Emerging í Kaupmannahöfn. Hann hefur kennt í Myndlistarskólanum í Reyjavík og við Myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Einnig hefur hann flutt ótal gjörninga. Árið 2020 hlaut hann tilnefningu til Hvatningarverðlauna Íslensku Myndlistarverðlaunanna. Sigðurður býr og starfar í Reykjavík.
„Ég vinn mest með teikningu og gjörninga en hef gaman af að notast við hina ýmsu listmiðla. Í teikningum mínum nota ég aðallega tréliti og kúlupenna á pappír, en þær eru gjarnan í stærri kantinum og allt að tveir og hálfur metri á breidd. Með myndlist minni reyni ég að takast á við takmörkun mannlegra samskipta og angist þeirri sem hlýst af óuppgerðum tilfinningum, misskilningi og hégóma. Ég nota gjarnan háfleyg myndmál til að tákna mannlega kvilla hins daglega lífs. Þótt myndefnið sé ef til vill epískt og mikilfenglegt þá táknar það oftar en ekki eitthvað smávægilegt og persónulegt. Með því að blanda óspart saman húmor og sorg, myrkur og ljósi, fegurð og hrylling, rómantíska fortíð og afbakaða nútímann vill ég rugla áhorfandann og endurspegla þessa tilvist sem getur verið margslungin og tvíræð.“

Sigurður Ámundason,
graduated from the Visual Arts Department of the Iceland Academy of the Arts in 2012. Sigurður has held 13 solo exhibitions; in Kling & Bang, Kunstschlager, Open, Ekkisens and Úthverfa, to name a few. He has also participated in numerous group exhibitions, for example at Kjarvalsstaðir, Hverfisgallerí, Harbinger, Salts in Basel, Switzerland and CHART Emerging in Copenhagen. He has taught at the Reyjavík School of Visual Arts and at the Visual Arts Department of the Iceland Academy of the Arts. He has also shown countless performances. In 2020, he was nominated for the Motivational Award of the Icelandic Visual Arts Awards. Sigurður lives and works in Reykjavík.
"I work mostly with drawing and performances, but I enjoy using various art mediums. In my drawings I mainly use wood colour and ballpoint pen on paper, the paper often being on the larger side and up to two and a half meters wide. With my art, I try to deal with the limitations of human communication and the anguish that results from unresolved feelings, misunderstandings and vanity. I often use high-pitched imagery to represent the human ailments of daily life. Although the subject matter may be epic and magnificent, it often represents something small and personal. By blending humour and sadness, darkness and light, beauty and horror, the romantic past and the distorted present, I want to reflect on this existence, which can be complex and ambiguous. "WorkT-Roy
150x150cm
Trélitir og kúlupenni á pappír / Coloured pencil and ballpoint pen on paper
2021Landslag með manneskju
150x150cm
Trélitir og kúlupenni á pappír / Coloured pencil and ballpoint pen on paper
2021Birth of an Empire
150x250cm
Trélitir og kúlupenni á pappír / Coloured pencil and ballpoint pen on paper
2021Rock 1
A2 (59,4x42cm)
Blýantur á pappír / Pencil on paper
2021

Landslag með manneskju

                                                                       29.05—20.05  2021