︎︎Art GalleryChristmas Market
12.12—23.12 2020


List er tilvalin í jólapakkann!

Glæsilegir listamenn eru með verk sín til sölu á jólamarkaði Þulu 2020.

Einnig er hægt að kaupa gjafabréf.

Listamenn sem selja verk sín á jólasýningu Þulu eru:

Hugleikur Dagsson
Þórdís Erla Zoega
Aðalheiður Daly Þórhallsdóttir
Dýrfinna Benita Basalan
Tolli Morthens
Hulda Vilhjálms
Kristín Morthens
Helga Páley
Anna Maggý
Sigurður Ámundason
Karen Ösp Pálsdóttir